True crime Ísland

Kaupa áskrift HÉR

True Crime Ísland -  hlaðvarp þar sem fjallað er um nýleg íslensk sakamál og þau útskýrð út frá dóminum sjálfum. Við erum þrjár vinkonur, þar af tveir lögfræðingar, sem lesum dóma, útskýrum málsatvik og ræðum hvernig réttarkerfið virkar á Íslandi.
Fyrsta serían fjallar um karlmenn sem drepa karlmenn, þar sem við förum í gegnum íslensk morðmál, dómsniðurstöður og áhrif þeirra á samfélagið.
Ef þú hefur áhuga á íslenskum sakamálum og raunverulegum dómum þá er þetta podcastið fyrir þig.

Fylgdu okkur á Facebook

Fylgdu okkur á Instagram

Fylgdu okkur á TikTok

Fylgdu okkur á YouTube

Fylgdu okkur á Spotify

Fylgdu okkur á Apple Podcast

Fylgdu okkur á Podbean

Fylgdu okkur á Linktree

Listen on:

  • Apple Podcasts
  • YouTube
  • Podbean App
  • Spotify

Episodes

6 hours ago

🏛️ Súlunesmálið - eitt stærsta sakamál ársins 2025
Í þessum þætti fer lögfræðingurinn Anna Einarsdóttir einn þáttastjórnandi True Crime Ísland yfir dóm Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2201/2025 sem kveðinn var upp 16. desember 2025. Fjallað er um atburðarásina sem átti sér stað aðfaranótt 11. apríl 2025 þegar 28 ára kona varð föður sínum að bana og veittist að móður sinni með alvarlegu ofbeldi á heimili þeirra í Garðabæ.
Hvers vegna kerfið greip ekki inn í þrátt fyrir ítrekaðar læknisheimsóknir og grunsemdir heilbrigðisstarfsfólks um heimilisofbeldi vikum fyrir andlátið?
Rýnt er í þann veruleika þegar fullorðnir brotaþolar neita að tilkynna ofbeldi eða þiggja aðstoð af ótta við gerandann sem takmarkar getu lögreglu til afskipta.
Fjallað er um áhrif hljóðóbeitar (misophonia) á heimilislífið og hvernig dómkvaddir matsmenn mátu sakhæfi ákærðu samkvæmt 15. gr. almennra hegningarlaga.
 
🎁 Nýársgjöf til hlustenda
Í tilefni nýs árs höfum við ákveðið að hafa þennan þátt opinn í fullri lengd fyrir alla hlustendur. Með þessu viljum við sýna vinnubrögð okkar og þá ítarlegu lögfræðilegu rýni sem áskrifendur okkar fá aðgang að í hverri viku.
Ef þú vilt nálgast allt safn True Crime Ísland og hlusta á nýja þætti í fullri lengd getur þú gerst áskrifandi á: 👉 tci.kratos.is
Við skráningu færð þú þinn eigin einka-RSS hlekk sem opnar fyrir alla okkar þætti í þínu uppáhalds hlaðvarpsforriti (nema Spotify)
 
 
 

6 days ago

🛑 ÞESSI ÞÁTTUR ER AÐEINS SÝNISHORN. Smelltu hér fyrir fullan þátt í áskrift: tci.kratos.is

Tuesday Dec 30, 2025

🛑 ÞESSI ÞÁTTUR ER AÐEINS SÝNISHORN. Smelltu hér fyrir fullan þátt í áskrift: tci.kratos.is

Monday Dec 22, 2025

🛑 ÞESSI ÞÁTTUR ER AÐEINS SÝNISHORN. Smelltu hér fyrir fullan þátt í áskrift: tci.kratos.is

Monday Dec 22, 2025

🛑 ÞESSI ÞÁTTUR ER AÐEINS SÝNISHORN. Smelltu hér fyrir fullan þátt í áskrift: tci.kratos.is

Monday Dec 15, 2025

🛑 ÞESSI ÞÁTTUR ER AÐEINS SÝNISHORN. Smelltu hér fyrir fullan þátt í áskrift: tci.kratos.is

Monday Dec 08, 2025

🛑 ÞESSI ÞÁTTUR ER AÐEINS SÝNISHORN. Smelltu hér fyrir fullan þátt í áskrift: tci.kratos.is

Monday Dec 01, 2025

🛑 ÞESSI ÞÁTTUR ER AÐEINS SÝNISHORN. Smelltu hér fyrir fullan þátt í áskrift: tci.kratos.is

Monday Nov 24, 2025

KAUPA ÁSKRIFT HÉR 
Í tólfta þætti af fyrstu seríu True Crime Ísland  fjöllum við árás sem átti sér stað í miðbæ Reykjavíkur haustið 2017.
Í þessu máli er fjallað um stórfellt ofbeldisbrot í nánu sambandi þar sem kona var ákærð fyrir að veita eiginmanni sínum og annarri konu alvarlega líkamsáverka, meðal annars með því að bíta hluta úr tungu annars þeirra. Málavextir voru umdeildir og snerist ágreiningurinn að stórum hluta um hvort gerandi hefði brugðist við í neyðarvörn eftir að hafa sjálf orðið fyrir árás. Í þættinum er farið yfir ólíkar frásagnir ákærðu, brotaþola og vitna af atburðarásinni, sem átti sér stað eftir skemmtanahald, og hvernig tengsl ýmissa aðila höfðu áhrif á sönnunargildi ganga og trúverðugleika framburðar.
Við lesum dóminn, rýnum í málsatvik og útskýrum hvernig réttarkerfið tók á þessu sakamáli.
Kostendur þáttarins eru Fons Juris, TM, JYSK, MOODUP, Litaferill, Þ. Þorgrímsson & CO og Kratos Lögfræðistofa.
Í hverjum þætti fá hlustendur ekki bara frásögn heldur einnig fræðilega skýringu á því hvernig réttarkerfið virkað út frá þessum málum.
True Crime Ísland er íslenskt true crime hlaðvarp sem leggur áherslu á sakamál og dóma á Íslandi. Markmiðið er að gera dóma og málsatvik aðgengilegri almenningi og sýna hvernig íslenskt réttarkerfi bregst við ofbeldisbrotum.
 
Fylgdu okkur á Facebook
Fylgdu okkur á Instagram
Fylgdu okkur á TikTok
Fylgdu okkur á YouTube
Fylgdu okkur á Spotify
Fylgdu okkur á Apple Podcast
Fylgdu okkur á Podbean
Fylgdu okkur á Linktree
Dóminn má lesa í heild á Fons Juris HÉR

Monday Nov 17, 2025

🛑 ÞESSI ÞÁTTUR ER AÐEINS SÝNISHORN. Smelltu hér fyrir fullan þátt í áskrift: tci.kratos.is

True Crime Ísland

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125